Golfkennsla

Valur Jónatansson • 9. júní 2023

Félagsmönnum boðið upp á golfkennslu

Félagsmenn sem ætla sér ekki að spila snemma á sunnudagsmorgni 11. júní stendur til boða hópkennsla að endurgjaldslausu á æfingasvæði GKB í Kiðjabergi.

Þórður Rafn Gissurarson, framkvæmdastjóri GKB og PGA nemi, ætlar að bjóða upp á hópkennslu frá kl. 10 til 10.55 og 11 til 11.55. Farið verður yfir undirstöðuatriðin þ.e. grip, stöðu, mið og önnur atriði.

Áhugasamir senda póst á 
gkb@gkb.is og tilgreinið hvor tíminn hentar betur.

Eftir Valur Jónatansson 14. desember 2025
Guðmundur endurkjörinn sem formaður GKB
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!