Golfkennsla

Valur Jónatansson • 9. júní 2023

Félagsmönnum boðið upp á golfkennslu

Félagsmenn sem ætla sér ekki að spila snemma á sunnudagsmorgni 11. júní stendur til boða hópkennsla að endurgjaldslausu á æfingasvæði GKB í Kiðjabergi.

Þórður Rafn Gissurarson, framkvæmdastjóri GKB og PGA nemi, ætlar að bjóða upp á hópkennslu frá kl. 10 til 10.55 og 11 til 11.55. Farið verður yfir undirstöðuatriðin þ.e. grip, stöðu, mið og önnur atriði.

Áhugasamir senda póst á 
gkb@gkb.is og tilgreinið hvor tíminn hentar betur.

Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Veðrið lék við keppendur í meistaramóti GKB!
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Metþátttaka í meistaramóti GKB
Eftir Valur Jónatansson 3. júlí 2025
Magnús og Bergljót leiða í 1. flokki karla og kvenna
Eftir Valur Jónatansson 2. júlí 2025
Gunnar Þór Heimisson klúbbmeistari karla GKB 2025!
Eftir Valur Jónatansson 1. júlí 2025
Meistaramótsvika GKB!
Eftir Valur Jónatansson 29. júní 2025
Aron Emil og Gunnar Þór léku á 68 höggum!
Eftir Valur Jónatansson 26. júní 2025
Veðurspáin lofar góðu!
Fleiri færslur