Golfkennsla

Valur Jónatansson • 9. júní 2023

Félagsmönnum boðið upp á golfkennslu

Félagsmenn sem ætla sér ekki að spila snemma á sunnudagsmorgni 11. júní stendur til boða hópkennsla að endurgjaldslausu á æfingasvæði GKB í Kiðjabergi.

Þórður Rafn Gissurarson, framkvæmdastjóri GKB og PGA nemi, ætlar að bjóða upp á hópkennslu frá kl. 10 til 10.55 og 11 til 11.55. Farið verður yfir undirstöðuatriðin þ.e. grip, stöðu, mið og önnur atriði.

Áhugasamir senda póst á 
gkb@gkb.is og tilgreinið hvor tíminn hentar betur.

Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!