Golfkennsla

Valur Jónatansson • jún. 09, 2023

Félagsmönnum boðið upp á golfkennslu

Félagsmenn sem ætla sér ekki að spila snemma á sunnudagsmorgni 11. júní stendur til boða hópkennsla að endurgjaldslausu á æfingasvæði GKB í Kiðjabergi.

Þórður Rafn Gissurarson, framkvæmdastjóri GKB og PGA nemi, ætlar að bjóða upp á hópkennslu frá kl. 10 til 10.55 og 11 til 11.55. Farið verður yfir undirstöðuatriðin þ.e. grip, stöðu, mið og önnur atriði.

Áhugasamir senda póst á 
gkb@gkb.is og tilgreinið hvor tíminn hentar betur.

Eftir Valur Jónatansson 17 May, 2024
Kiðjabergsvöllur opnar fyrir alla kylfinga 18. maí og golfbílar leyfðir
Eftir Valur Jónatansson 13 May, 2024
"Margar hendur vinna létt verk!"
Eftir Valur Jónatansson 10 May, 2024
Kiðjabergsvöllur opnar fyrir félagsmenn!
Eftir Börkur Arnvidarson 16 Apr, 2024
Vertu með okkur í sumar!
04 Jan, 2024
Innheimta á félagsgjöldum GKB 2024
22 Dec, 2023
Jólakveðja frá Golfklúbbi Kiðjabergs
Eftir Valur Jónatansson 18 Dec, 2023
Guðmundur endurkjörinn formaður GKB. Félagsmönnum fjölgaði á árinu og eru nú 431 talsins
Eftir Valur Jónatansson 14 Dec, 2023
Framtíð Kiðjabergsvallar - Fjárfestingar í vökvunarkerfi, skemmu og vélarbúnaði
04 Dec, 2023
Aðalfundur GKB haldinn 18. desember í húsnæði Samtaka Iðnaðarins
Eftir Valur Jónatansson 22 Nov, 2023
Gefðu golfhring í jólapakkann
Fleiri færslur
Share by: