Golfmót einhleypra

12. maí 2022

Golfmót einhleypra

Golfmót einhleypra karla og kvenna fer fram laugardaginn 28. maí á Kiðjabergsvelli. Keppnisfyrirkomulag er punktakeppni og er hámarks forgjöf 36. Ræst verður út frá klukkan 11:00 til 13:50.  Aldurstakmark er 25 ára og eldri. Fjölmörg verðlaun verða í boði.

Skráning fer fram í gegnum netfangið golfmoteinhleypra@gmail.com. Nauðsynlegt er að senda Golfbox númer keppenda.





Eftir Valur Jónatansson 14. desember 2025
Guðmundur endurkjörinn sem formaður GKB
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!