Margir tóku þátt í vinnudegi

12. maí 2022

Um 50 félagar mættu til vinnu!

Um 50 klúbbfélagar mættu og tóku þátt í vinnudeginum okkar í Kiðjaberginu um liðna helgi.  Fjölmörg verkefni voru kláruð fyrir opnun vallarins.

Eftir góða vinnu var boðið upp á pylsur í boði Rakelar í skálanum og þeir sem vildu gátu farið út og spilað, enda völlurinn opnaður formlega þennan dag, 7. maí.

Stjórn GKB vill koma á framfæri þakklæti til allra sem mættu og tóku til hendinni. Það sannast enn einu sinni máltækið, "margar hendur vinna létt verk".


Völlurinn kemur virkilega vel undan vetri og má nánast lofa að völlurinn verði með allra besta móti í sumar.


Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá vinnudeginum.



4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!