Grand Open úrslit

Gkb gkb • 31. maí 2020

37 lið tóku þátt í Gran Open

37 lið tóku þátt í Grand Open sem fram fór á Kiðjabergsvelli í gær, 30. maí. Veðrið lék við keppendur á þessu fyrsta móti ársins
Lið Valdar lék best, á samtals 58 höggum nettó. Sigurðsson/Björgvinsson höfnuðu í öðru sæti á 62 höggum og Brothers í þriðja á 64 höggum nettó. 
Leikfyrirkomulag var Texas Scramble. Verðlaun voru frá Húsasmiðjunni og nándarverðlaun frá Ölgerðinni.

Nándarverðlaun:
3. hola: Guðrún 3,38 m
7. hola:  Guðlaugur Orri 5,10 m
12. hola: Ríkharður 2,61 m
16. hola: Jens M. 1,38 m

Úrslit:
1 Valdar 58
2 Sigurðarson/Björgvi…  62
3 Brothers  64
T4 Þórólfur og Jón  65
T4 Hope and dreams 65
T4 Parið  65
T4 Lillóinn  65
T8 Siggs  66
T8 Toppshank  66
T8 Morgunhanar  66
T8 Ásarnir  66
T8 Prýðisfólk  66
T8 Móberg  66
T14 Pálmi og Hlynur  67
T14 Kiðlingarnir  67
T14 Frostbakari  67
T14 The Double Boggos  67
T14 Ferro  67
T14 Unnur og Eyþór  67
T14 Geirfuglar 67
T21 Harry & Lloyd  68
T21 Simmi  68
T23 Jensson/Jensson  69
T23 Par  69
T23 Forleikur  69
T23 Sverrisson/Finnsdót… 69
T23 Þorsteinsdóttir/Jóha… 69
T23 Mafia  69
T29 Eilíf fegurð  70
T29 ManU  70
T31 Gústi og Trausti  71
T31 LFC 71
33 Kópar  72
34 Klemmi  73
T35 Guðnason/Baldurss 74
T35 Þórólfsson/Johnstone  74
37 Rjóðrið  75

Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Veðrið lék við keppendur í meistaramóti GKB!
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Metþátttaka í meistaramóti GKB
Eftir Valur Jónatansson 3. júlí 2025
Magnús og Bergljót leiða í 1. flokki karla og kvenna
Eftir Valur Jónatansson 2. júlí 2025
Gunnar Þór Heimisson klúbbmeistari karla GKB 2025!
Eftir Valur Jónatansson 1. júlí 2025
Meistaramótsvika GKB!
Eftir Valur Jónatansson 29. júní 2025
Aron Emil og Gunnar Þór léku á 68 höggum!
Eftir Valur Jónatansson 26. júní 2025
Veðurspáin lofar góðu!
Fleiri færslur