Gull-styrktarmóti frestað

Valur Jónatansson • 2. ágúst 2025

Frestað vegna veðurs!

Gull Styrktarmót GKB, sem ram átti að fara í dag 2. ágúst á Kiðjabergsvelli, hefur verið frestað vegna veðurs og ástands vallarins. Völlurinn er mjög blautur og aðstæður ekki boðlegar til keppni.


Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Allir keppendur sem hafa greitt þátttökugjöld eiga þess kost á að fá inneign eða endurgreitt. Vinsamlegast sendið póst á gkb@gkb.is til að óska eftir því.


Eftir Valur Jónatansson 14. desember 2025
Guðmundur endurkjörinn sem formaður GKB
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!