Gull-styrktarmóti frestað

Valur Jónatansson • 2. ágúst 2025

Frestað vegna veðurs!

Gull Styrktarmót GKB, sem ram átti að fara í dag 2. ágúst á Kiðjabergsvelli, hefur verið frestað vegna veðurs og ástands vallarins. Völlurinn er mjög blautur og aðstæður ekki boðlegar til keppni.


Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Allir keppendur sem hafa greitt þátttökugjöld eiga þess kost á að fá inneign eða endurgreitt. Vinsamlegast sendið póst á gkb@gkb.is til að óska eftir því.


Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB