Gull-styrktarmóti frestað
Valur Jónatansson • 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!

Gull Styrktarmót GKB, sem ram átti að fara í dag 2. ágúst á Kiðjabergsvelli, hefur verið frestað vegna veðurs og ástands vallarins. Völlurinn er mjög blautur og aðstæður ekki boðlegar til keppni.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Allir keppendur sem hafa greitt þátttökugjöld eiga þess kost á að fá inneign eða endurgreitt. Vinsamlegast sendið póst á gkb@gkb.is til að óska eftir því.