Tilkynning 4 ágúst
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Í dag 4. Ágúst er opið fyrir gangandi umferð inná völlinn. Tímabundið eru golfbíla umferð bönnuð þar sem völlurinn er mjög blautur. Við stefnum á að reyna að opna fyrir golfbílaumferð um hádegið, ef aðstæður leyfa.
Staða vallarins er metin reglulega og frekari upplýsingar verða veittar eftir því sem tilefni gefst.
Hægt er að fylgjast með stöðunni á facebook síðu Golfklúbb Kiðjabergs eða í síma 486-4495.
Við biðjum kylfinga um að sýna þolinmæði og fylgjast með tilkynningum.