Hið árlega Gull-styrktarmót GKB

Valur Jónatansson • 25. júlí 2025

This is a subtitle for your new post

Gull Styrktarmót GKB fer fram á Kiðjabergsvelli laugardaginn 2. ágúst. Þetta er yfirleitt eitt vinsælasta og stærsta mót ársins hjá GKB. Leikfyrirkomulag er Texas Scramble, tveir saman í liði. Hámarks leikforgjöf karla er 24 og kvenna 32.

Verðlaun fyrir 3 efstu sætin

1. sæti - 2x Öxi 66 Norður jakki og gjafabréf f. tvo á Kiðjabergsvöll
2. sæti - 2x Ecco Biom H5 golfskór
3. sæti - 2x 66 Norður Helgafell vesti

Nándarverðlaun á öllum par 3 holum frá Ölgerðinni
Beiðnir um golfbíla skal sendast á 
gkb@gkb.is
Skráning ha
fin í Golfbox. Einnig er hægt að skrá sig með því að ýta á vefslóðina hér fyrir neðan


Gull Styrktarmót - Skráning


Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!