Hið árlega Gull-styrktarmót GKB
This is a subtitle for your new post

Gull Styrktarmót GKB fer fram á Kiðjabergsvelli laugardaginn 2. ágúst. Þetta er yfirleitt eitt vinsælasta og stærsta mót ársins hjá GKB. Leikfyrirkomulag er Texas Scramble, tveir saman í liði. Hámarks leikforgjöf karla er 24 og kvenna 32.
Verðlaun fyrir 3 efstu sætin
1. sæti - 2x Öxi 66 Norður jakki og gjafabréf f. tvo á Kiðjabergsvöll
2. sæti - 2x Ecco Biom H5 golfskór
3. sæti - 2x 66 Norður Helgafell vesti
Nándarverðlaun á öllum par 3 holum frá Ölgerðinni
Beiðnir um golfbíla skal sendast á gkb@gkb.is
Skráning hafin í Golfbox. Einnig er hægt að skrá sig með því að ýta á vefslóðina hér fyrir neðan