GKB áfram í 2. deild karla

Valur Jónatansson • 25. júlí 2025

Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild

Íslandsmót golfklúbba í 2. deild karla fór fram á Selsvelli á Flúðum og lauk í dag, 25. júlí. Sveit GKB hafnaði í 7. sæti af 8 liðum. Það var sveit Golfklúbbs Bolungarvíkur sem sigraði og leikur í fyrsta sinn í efstu deild að ári. Golfklúbbur Fjallabyggðar fellur í 3. deild.


Sveit GKB var skipuð eftirtöldum:

Pétur Freyr Pétursson

Andri Jón Sigurbjörnsson

Axel Ásgeirsson

Árni Gestsson

Ólafur Sigurjónsson

Árni Freyr Sigurjónsson

Birgir Már Vigfússon

Arnar Snær Hákonarson

Liðsstjóri var Snorri Hjaltason


Lokastaðan í 2. deild:
1. Golfklúbbur Bolungarvíkur

2. Golfklúbburinn Leynir1.

3. Golfklúbbur Setbergs

4. Nesklúbburinn

5. Golfklúbburinn Esja

6. Golfklúbburinn Oddur

7. Golfklúbbur Kiðjabergs

8. Golfklúbbur Fjallabyggðar


Smelltu hér fyrir úrslit:


Myndin sem fylgir fréttinni er af sveit GKB, sem tók þátt í sveitakeppninni á Flúðum.


Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Veðrið lék við keppendur í meistaramóti GKB!
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Metþátttaka í meistaramóti GKB