Hjartastuðtæki á vellinum!

Valur Jónatansson • 27. júlí 2025

Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli

Nýverið voru sett upp hjartastuðtæki í sitthvora salernisaðstöðuna, þ.e. milli 3. og 4. brautar og við sameiginlegan teig 12. og 16. á Kiðjabergsvelli.


Nú eru hjartastuðtækin þrjú talsins að meðtöldu tækinu sem er nú þegar til staðar í klúbbhúsi GKB.

Er þetta liður í því að geta brugðist við hjartaáföllum eða öðrum neyðartilvikum, sem krefst slíks tækis, á sem skemmstum tíma.


Með þessum hjartastuðtækjum og staðsetningum dregur úr viðbragðstíma og eykur líkurnar á lífsbjörgun.


GKB þakkar kærlega þeim sem komu að tækjunum með einum eða öðrum hætti.





Eftir Valur Jónatansson 14. desember 2025
Guðmundur endurkjörinn sem formaður GKB
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!