Hjartastuðtæki á vellinum!

Valur Jónatansson • 27. júlí 2025

Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli

Nýverið voru sett upp hjartastuðtæki í sitthvora salernisaðstöðuna, þ.e. milli 3. og 4. brautar og við sameiginlegan teig 12. og 16. á Kiðjabergsvelli.


Nú eru hjartastuðtækin þrjú talsins að meðtöldu tækinu sem er nú þegar til staðar í klúbbhúsi GKB.

Er þetta liður í því að geta brugðist við hjartaáföllum eða öðrum neyðartilvikum, sem krefst slíks tækis, á sem skemmstum tíma.


Með þessum hjartastuðtækjum og staðsetningum dregur úr viðbragðstíma og eykur líkurnar á lífsbjörgun.


GKB þakkar kærlega þeim sem komu að tækjunum með einum eða öðrum hætti.





Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Fleiri færslur