Hjartastuðtæki á vellinum!

Valur Jónatansson • 27. júlí 2025

Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli

Nýverið voru sett upp hjartastuðtæki í sitthvora salernisaðstöðuna, þ.e. milli 3. og 4. brautar og við sameiginlegan teig 12. og 16. á Kiðjabergsvelli.


Nú eru hjartastuðtækin þrjú talsins að meðtöldu tækinu sem er nú þegar til staðar í klúbbhúsi GKB.

Er þetta liður í því að geta brugðist við hjartaáföllum eða öðrum neyðartilvikum, sem krefst slíks tækis, á sem skemmstum tíma.


Með þessum hjartastuðtækjum og staðsetningum dregur úr viðbragðstíma og eykur líkurnar á lífsbjörgun.


GKB þakkar kærlega þeim sem komu að tækjunum með einum eða öðrum hætti.





Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Veðrið lék við keppendur í meistaramóti GKB!
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Metþátttaka í meistaramóti GKB