Jónsmessumót 2023

Valur Jónatansson • 24. júní 2023

Lið Mira sigraði í Jónsmessumótinu

Það var kátt á hjalla í 9 holu Jónsmessumóti GKB sem fram fór föstudaginn 23. júní. Alls tóku 11 lið þátt í skemmtilegum 4ja manna Texas Scramble, með smá tvisti en eitt teighögg hjá hverjum liðsmanni yrði að vera valið.

Lið Mira skipað þeim Guðjóni Magnússyni, Sigrid Margréti Hálfdánardóttur, Sigurði Sveinbirnssyni og Árna Henry Gunnarssyni stóð upp sem sigurvegari með 27 punka líkt og lið Ásar/AV en með fleiri punkta síðustu 6 holur.

Einnig voru veitt úrdráttarverðlaun en lið Bæng fékk tvo kassa af Collab frá Ölgerðinni og lið Ásar/AV tvær 55 mínútna parakennslur hjá Þórði Rafni Gissurarsyni, framkvæmastjóra GKB og PGA nema.


Við þökkum öllum kærlega fyrir þátttökuna og frábært kvöld.


Eftir Valur Jónatansson 14. desember 2025
Guðmundur endurkjörinn sem formaður GKB
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!