Jónsmessumót 2025

Valur Jónatansson • 16. júní 2025

Jónsmessumótið handan við hornið!

Að venju komum við félagsmenn GKB saman og spilum Jónsmessumót föstudaginn 20. júní. Það fer fram á skrautlegan hátt, þar sem spilað er 9 holu 4ja manna Texas Scramble og svo 9 holu púttkeppni. Mæting í golfskála kl 20:30 og það verður ræst út af öllum teigum kl. 21:00.

Forgjöf er samanlögð leikforgjöf deilt með 5, þó ekki yfir lægstu leikforgjöf í hópnum. Sama er hvaða flokkur er valinn við skráningu! Hægt er að skrá 1 til 4 leikmenn í hóp, en ef færri en 4 eru skráðir verður raðað í hópa.


Glæsileg verðlaun fyrir efstu þrjú sætin og nándarverðlaun á öllum par-3 holum.

Mótsgjald er 2.500, kr.



Skráning fer fram HÉR í Golfbox.



Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB