Jónsmessumót 2025

Valur Jónatansson • 16. júní 2025

Jónsmessumótið handan við hornið!

Að venju komum við félagsmenn GKB saman og spilum Jónsmessumót föstudaginn 20. júní. Það fer fram á skrautlegan hátt, þar sem spilað er 9 holu 4ja manna Texas Scramble og svo 9 holu púttkeppni. Mæting í golfskála kl 20:30 og það verður ræst út af öllum teigum kl. 21:00.

Forgjöf er samanlögð leikforgjöf deilt með 5, þó ekki yfir lægstu leikforgjöf í hópnum. Sama er hvaða flokkur er valinn við skráningu! Hægt er að skrá 1 til 4 leikmenn í hóp, en ef færri en 4 eru skráðir verður raðað í hópa.


Glæsileg verðlaun fyrir efstu þrjú sætin og nándarverðlaun á öllum par-3 holum.

Mótsgjald er 2.500, kr.



Skráning fer fram HÉR í Golfbox.



Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð