Kvennastarf GKB

Börkur Arnvidarson • 16. apríl 2024

Vertu með okkur í sumar!

Innan Golfklúbbs Kiðjabergs (GKB) er öflugt kvennastarf og eru allar konur innan GKB velkomnar að taka þátt í starfinu.


DAGSKRÁ KVENNAGOLFS GKB ÁRIÐ 2024*


  • 25. maí | GKB Grand Open


  • 31. maí | Föstudags kvennagolf GKB kl. 17:10


# Kvennagolf er flesta föstudaga í sumar

# Skrá sig á facebooksíðu kvennagolfs GKB konur. Hægt er að skrá sig 7 dögum áður

# Muna að afskrá sig ef aðstæður breytast

# Makar mega koma með og tekið seinni 9 holurnar

# Hægt að panta mat hjá Rakel í golfskálunum áður en haldið er af stað út á völl

- Skila skorkorti í kassann í anddyri skálans

- Skrá nafn, dagsetningu, grunnforgjöf og vallarforgjöf á skorkort

- Sjálfsagt að veita aðstoð við skráningu á staðnum


  • 14 júní | vinkvennamót GKB og GKG


  • 11. - 13. júlí | meistaramót GKB


  • 12.-13. júlí | Meistsaramót GKB, opinn flokkur


  • 2. ágúst | Pilsaþytur, innanfélagsmót


  • 1. september | Uppskeruhátíð GKB-kvennagolf


  • 30. ágúst eða 6. september | síðasta föstudagsgolf sumarsins.


  • 7. september | Bændaglíman


FYLGSTU MEÐ OKKUR Á FACEBOOK

Kíktu í heimsókn á facebooksíðu kvennastarfsins en þar sem kvennanefndin dagskrá golfsumarsins , sagðar eru fréttir af golfi og uppákomum á vegum kvennanefndar GKB. Einnig er hægt að hafa samband við kvennanefndina á þeirri síðu.


Hlökkum til að sjá ykkur!

Kvennanefnd GKB


*með fyrirvara um breytingar



Mynd: Frederik Rosar on Unsplash

Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB