Kvennastarf GKB

Börkur Arnvidarson • 16. apríl 2024

Vertu með okkur í sumar!

Innan Golfklúbbs Kiðjabergs (GKB) er öflugt kvennastarf og eru allar konur innan GKB velkomnar að taka þátt í starfinu.


DAGSKRÁ KVENNAGOLFS GKB ÁRIÐ 2024*


  • 25. maí | GKB Grand Open


  • 31. maí | Föstudags kvennagolf GKB kl. 17:10


# Kvennagolf er flesta föstudaga í sumar

# Skrá sig á facebooksíðu kvennagolfs GKB konur. Hægt er að skrá sig 7 dögum áður

# Muna að afskrá sig ef aðstæður breytast

# Makar mega koma með og tekið seinni 9 holurnar

# Hægt að panta mat hjá Rakel í golfskálunum áður en haldið er af stað út á völl

- Skila skorkorti í kassann í anddyri skálans

- Skrá nafn, dagsetningu, grunnforgjöf og vallarforgjöf á skorkort

- Sjálfsagt að veita aðstoð við skráningu á staðnum


  • 14 júní | vinkvennamót GKB og GKG


  • 11. - 13. júlí | meistaramót GKB


  • 12.-13. júlí | Meistsaramót GKB, opinn flokkur


  • 2. ágúst | Pilsaþytur, innanfélagsmót


  • 1. september | Uppskeruhátíð GKB-kvennagolf


  • 30. ágúst eða 6. september | síðasta föstudagsgolf sumarsins.


  • 7. september | Bændaglíman


FYLGSTU MEÐ OKKUR Á FACEBOOK

Kíktu í heimsókn á facebooksíðu kvennastarfsins en þar sem kvennanefndin dagskrá golfsumarsins , sagðar eru fréttir af golfi og uppákomum á vegum kvennanefndar GKB. Einnig er hægt að hafa samband við kvennanefndina á þeirri síðu.


Hlökkum til að sjá ykkur!

Kvennanefnd GKB


*með fyrirvara um breytingar



Mynd: Frederik Rosar on Unsplash

Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!