Meistaramót - 1. keppnisdagur

Valur Jónatansson • 3. júlí 2025

Magnús og Bergljót leiða í 1. flokki karla og kvenna

Meistaramót Golfklúbbs Kiðjabergs árið 2025 hófst formlega í dag 3. júlí og voru allir keppendur ræstir út samtímis klukkan 10:00. Keppt er í fimm flokkum karla og kvenna. Á morgun, föstudag, hefst síðan keppni í tveggja daga punktakeppni, karla, kvenna og öldunga. Meistaraflokkur karla lék meistaramótið sl. sunnudag.


Staðan eftir fyrsta keppnisdag af þremur:
1. flokkur karla: forgjöf 7,0 til 13,9:
1. Magnús Þór Haraldsson 84

2. Atli Geir Gunnarsson 84

3. Andrés I Guðmundsson 86

4. Oddur Stefánsson 92

5. Hjalti Sigurðarson 105


2. flokkur karla: 14,0 til 20,4:
1. Þröstur Már Sigurðsson 85

2. Guðmundur K Ásgeirsson 92

3. Árni Sveinbjörnsson 96

4. Andri Kári Unnarsson 97

5. Börkur Arnviðarson 102

6. Baldur Örn Guðnason 109

3. flokkur karla: 20,5 til 54 (Punktakeppni):
1. Helgi Einarsson 40

2. Magnús Arnarson 33

3. Hannes Hjartarson 24


1. flokkur kvenna: +8 til 20,4:
1. Bergljót Kristinsdóttir 91

2. Þuríður Ingólfsdóttir 93

3. Guðný Kristín S Tómasdóttir 95

4. Brynhildur Sigursteinsdóttir 96

5. Theodóra Stella Hafsteinsdóttir 98

6. Regína Sveinsdóttir 101


2. flokkur kvenna: 20,5 til 54 (Punktakeppni m. forgjöf):
1. Guðlaug Elísabet Finnsdóttir 33

2. Sigríður Hrund Pétursdóttir 31

3. Rakel Þóra Matthíasdóttir 31

4. Inga Dóra Sigurðardóttir 30

5. Kristín Nielsen 29


Eftir Valur Jónatansson 30. desember 2025
Þökkum fyrir árið sem er að líða!
Eftir Valur Jónatansson 14. desember 2025
Guðmundur endurkjörinn sem formaður GKB
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!