Meistaramót - 2. keppnisdagur

Valur Jónatansson • 5. júlí 2025

Metþátttaka í meistaramóti GKB

Sólin skein skært á öðrum degi Meistaramóts GKB á Kiðjabergsvelli í gær, 18 stiga hiti logn og sól. Heildartala keppenda í mótinu er 91, en aldrei hafa jafn margir tekið þátt í Meistaramóti klúbbsins. Lokadagur fer fram í dag og lokahóf í kvöld.


Mikil stemming var í keppendum og hörku keppni í flestum flokkum. Völlurinn er að verða komin í sitt besta form. Ræst er út samtímis af öllum teigum klukka 9:00 og er spáð ágætu veðri.

Við minnum jafnframt á "Smörrebrod" hlaðborð Rakelar í golfskálaum í kvöld kl. 19. Sætispantanir fara fram í síma 6994969 eða rakelmatt@gkb.is


HÉR má sjá stöðuna í þriggja daga mótinu


Hér má sjá stöðua í tveggja daga mótinu.


Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær. Augljóslega má sjá að það var mikil stemming meðal keppenda.


14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025