Meistaramót - lokadagur!
Veðrið lék við keppendur í meistaramóti GKB!

Veðrið lék við keppendur á lokadegi Meistaramóts GKB 2025 í dag. Völlurinn er í flottu ástandi og gleðin var við völd enda ekki annað hægt í slíku veðri og félagsskap! Spennandi keppni var í flestum flokkum. Bergljót Kristinsdóttir var klúbbmeistari kvenna og Gunnar Þór Heimisson hafði áður landað klúbbmeistaratitli karla.
Magnús Þór Haraldsson sigraði í 1. flokki karla, Þröstur Már Sigurðsson í 2. flokki karla, Rakel Þóra Matthíasdóttir í 2. flokki kvenna og Helgi Einarsson í 3 flokki karla. Pálmi Örn Pálmason sigraði í opnum flokki karla, Jóhanna María Björnsdóttir í opnum flokki kvenna og Stefán Vagnsson í öldungaflokki karla.
Helstu úrslit voru sem hér segir:
1. flokkur karla:
1.
Magnús Þór Haraldsson 84 82 83 = 249
2. Atli Geir Gunnarsson 84 85 85 = 254
3. Andrés I Guðmundsson 86 86 84 = 256
1. flokkur kvenna:
1. Bergljót Kristinsdóttir 91 88 89 = 268
2. Þuríður Ingólfsdóttir 93 88 91 = 272
3. Brynhildur Sigursteinsdóttir 96 94 84 = 274
2. flokkur karla:
1. Þröstur Már Sigurðsson 85 88 92 = 265
2. Guðmundur K Ásgeirsson 92 86 97 = 275
3. Andri Kári Unnarsson 97 95 94 = 286
3. flokkur karla: (punktar)
1. Helgi Einarsson 40 30 29 = 99
2. Hannes Hjartarson 24 38 26 = 88
3. Magnús Arnarson 33 25 29 = 87
2. flokkur kvenna:
1. Rakel Þóra Matthíasdóttir 31 42 28 = 101
2. Kristín Nielsen 29 37 27 = 93
3. Inga Dóra Sigurðardóttir 30 32 31 = 93
Opin flokkur karla: (punktar)
1. Pálmi Örn Pálmason - 6 (Pálmi betri en Hreggviður á seinni 18 holunum)
2. Hreggviður Jónsson -6
3. Hjörtur Hannesson - 3
Opin flokkur kvenna:
1. Jóhanna María Björnsdóttir +2
Heiðrún Hauksdóttir +2
3. Guðrún Þórarinsdóttir +3
Öldungaflokkur:
1. Stefán Vagnsson -9
2. Brynjólfur Árni Mogensen -8
3. Steinn Guðmundur Ólafsson -4
Drengjaflokkur:
1. Helgi Hjartarson 79 punktar
Stúlknaflokkur:
1. Hildur Hjartardóttir 78 punktar
Lokastaðan í þriggja daga keppni.
Lokastaðan í tveggja daga keppni (punktakeppni).
Hér fyrir neðan má sjá myndir af deginum.