Meistaramót - lokadagur!

Valur Jónatansson • 5. júlí 2025

Veðrið lék við keppendur í meistaramóti GKB!

Veðrið lék við keppendur á lokadegi Meistaramóts GKB 2025 í dag. Völlurinn er í flottu ástandi og gleðin var við völd enda ekki annað hægt í slíku veðri og félagsskap! Spennandi keppni var í flestum flokkum. Bergljót Kristinsdóttir var klúbbmeistari kvenna og Gunnar Þór Heimisson hafði áður landað klúbbmeistaratitli karla.


Magnús Þór Haraldsson sigraði í 1. flokki karla, Þröstur Már Sigurðsson í 2. flokki karla,  Rakel Þóra Matthíasdóttir í 2. flokki kvenna og Helgi Einarsson í 3 flokki karla. Pálmi Örn Pálmason sigraði í opnum flokki karla, Jóhanna María Björnsdóttir í opnum flokki kvenna og Stefán Vagnsson í öldungaflokki karla.


Helstu úrslit voru sem hér segir:


1. flokkur karla:
1. Magnús Þór Haraldsson 84 82 83 = 249

2. Atli Geir Gunnarsson 84 85 85 = 254

3. Andrés I Guðmundsson 86 86 84 = 256


1. flokkur kvenna:
1. Bergljót Kristinsdóttir  91 88 89 = 268

2. Þuríður Ingólfsdóttir 93 88 91 = 272

3. Brynhildur Sigursteinsdóttir 96 94 84 = 274


2. flokkur karla:
1. Þröstur Már Sigurðsson 85 88 92 = 265

2.  Guðmundur K Ásgeirsson 92 86 97 = 275

3. Andri Kári Unnarsson 97 95 94 = 286


3. flokkur karla: (punktar)
1. Helgi Einarsson 40 30 29 = 99

2. Hannes Hjartarson 24 38 26 = 88

3. Magnús Arnarson 33 25 29 = 87


2. flokkur kvenna:
1. Rakel Þóra Matthíasdóttir 31 42 28 = 101

2.  Kristín Nielsen 29 37 27 = 93

3.  Inga Dóra Sigurðardóttir 30 32 31 = 93


Opin flokkur karla: (punktar)
1. Pálmi Örn Pálmason - 6 (Pálmi betri en Hreggviður á seinni 18 holunum)

2. Hreggviður Jónsson -6

3. Hjörtur Hannesson - 3


Opin flokkur kvenna:
1. Jóhanna María Björnsdóttir +2
Heiðrún Hauksdóttir +2
3. Guðrún Þórarinsdóttir +3


Öldungaflokkur:
1. Stefán Vagnsson -9

2. Brynjólfur Árni Mogensen -8

3. Steinn Guðmundur Ólafsson -4


Drengjaflokkur:
1. Helgi Hjartarson 79 punktar


Stúlknaflokkur:

1. Hildur Hjartardóttir 78 punktar


Lokastaðan í þriggja daga keppni.


Lokastaðan í tveggja daga keppni (punktakeppni).


Hér fyrir neðan má sjá myndir af deginum.


Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári