Meistaramót - verðlaunaafhending

Valur Jónatansson • 7. júlí 2025

Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB

Það var glatt á hjalla í lokahófi meistaramóts GKB í golfskálanum Kiðjabergi á laugardagskvöld. Verðlaun voru afhennt og boðið var upp á "Smörrebrod" hlaðborð Rakelar, sem ávallt góður rómur er gerður að.


Mótið tókst með eindæmum vel, enda veðrið með okkur í liði alla þrjá keppnisdagana. Rúmlega 90 keppendur mættu til leiks að þessu sinni og hafa þeir aldrei verið fleiri í sögu klúbbsins.


Hér fyrir neðan má sjá myndir sem Ninný tók af verðlaunahöfum mótsins.




Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post