Meistaramót - verðlaunaafhending

Valur Jónatansson • 7. júlí 2025

Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB

Það var glatt á hjalla í lokahófi meistaramóts GKB í golfskálanum Kiðjabergi á laugardagskvöld. Verðlaun voru afhennt og boðið var upp á "Smörrebrod" hlaðborð Rakelar, sem ávallt góður rómur er gerður að.


Mótið tókst með eindæmum vel, enda veðrið með okkur í liði alla þrjá keppnisdagana. Rúmlega 90 keppendur mættu til leiks að þessu sinni og hafa þeir aldrei verið fleiri í sögu klúbbsins.


Hér fyrir neðan má sjá myndir sem Ninný tók af verðlaunahöfum mótsins.




Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári