Meistaramót - verðlaunaafhending

Valur Jónatansson • 7. júlí 2025

Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB

Það var glatt á hjalla í lokahófi meistaramóts GKB í golfskálanum Kiðjabergi á laugardagskvöld. Verðlaun voru afhennt og boðið var upp á "Smörrebrod" hlaðborð Rakelar, sem ávallt góður rómur er gerður að.


Mótið tókst með eindæmum vel, enda veðrið með okkur í liði alla þrjá keppnisdagana. Rúmlega 90 keppendur mættu til leiks að þessu sinni og hafa þeir aldrei verið fleiri í sögu klúbbsins.


Hér fyrir neðan má sjá myndir sem Ninný tók af verðlaunahöfum mótsins.




Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Veðrið lék við keppendur í meistaramóti GKB!
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Metþátttaka í meistaramóti GKB
Eftir Valur Jónatansson 3. júlí 2025
Magnús og Bergljót leiða í 1. flokki karla og kvenna
Eftir Valur Jónatansson 2. júlí 2025
Gunnar Þór Heimisson klúbbmeistari karla GKB 2025!
Eftir Valur Jónatansson 1. júlí 2025
Meistaramótsvika GKB!
Eftir Valur Jónatansson 29. júní 2025
Aron Emil og Gunnar Þór léku á 68 höggum!
Eftir Valur Jónatansson 26. júní 2025
Veðurspáin lofar góðu!
Eftir Valur Jónatansson 16. júní 2025
Jónsmessumótið handan við hornið!
Eftir Valur Jónatansson 9. júní 2025
Getur valið að spila á hvaða tíma sólarhringsins sem er!
Fleiri færslur