Meistaramót - verðlaunaafhending

Valur Jónatansson • 7. júlí 2025

Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB

Það var glatt á hjalla í lokahófi meistaramóts GKB í golfskálanum Kiðjabergi á laugardagskvöld. Verðlaun voru afhennt og boðið var upp á "Smörrebrod" hlaðborð Rakelar, sem ávallt góður rómur er gerður að.


Mótið tókst með eindæmum vel, enda veðrið með okkur í liði alla þrjá keppnisdagana. Rúmlega 90 keppendur mættu til leiks að þessu sinni og hafa þeir aldrei verið fleiri í sögu klúbbsins.


Hér fyrir neðan má sjá myndir sem Ninný tók af verðlaunahöfum mótsins.




Eftir Valur Jónatansson 30. desember 2025
Þökkum fyrir árið sem er að líða!
Eftir Valur Jónatansson 14. desember 2025
Guðmundur endurkjörinn sem formaður GKB
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!