Vel heppnaður vinnudagur

Valur Jónatansson • 11. maí 2025

50 manns mættu til leiks á vinnudag GKB

Um 50 manns mættu til leiks á vinnudag GKB í gær, laugardaginn 10. maí. Það voru ýmis verkefni sem þurfti að inna af hendi og voru þau leyst með sóma undir góðri forystu Þórhalla sem var verkefnastjóri dagsins.


Það var mikill stemmari hjá sjálfboðaliðum þrátt fyrir einstaka haglél, sem lét sjá sig á meðan vinnudeginum stóð. Eftir vinnudaginn var hópnum boðið upp í golfskála þar sem boðið var upp á pylsur og drykki.


Golfklúbbur Kiðjabergs og Félag Lóðarhafa í Kiðjabergi þakka öllum þeim sem komu og lögðu hendur á plóg. Alltaf gaman að sjá samheldnina og gleðina sem myndast á þessum degi


Meðfylgjandi myndir sýna einungis örlítið brot af vinnudeginum og stemmingunni 




Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!