Vel heppnaður vinnudagur

Valur Jónatansson • 11. maí 2025

50 manns mættu til leiks á vinnudag GKB

Um 50 manns mættu til leiks á vinnudag GKB í gær, laugardaginn 10. maí. Það voru ýmis verkefni sem þurfti að inna af hendi og voru þau leyst með sóma undir góðri forystu Þórhalla sem var verkefnastjóri dagsins.


Það var mikill stemmari hjá sjálfboðaliðum þrátt fyrir einstaka haglél, sem lét sjá sig á meðan vinnudeginum stóð. Eftir vinnudaginn var hópnum boðið upp í golfskála þar sem boðið var upp á pylsur og drykki.


Golfklúbbur Kiðjabergs og Félag Lóðarhafa í Kiðjabergi þakka öllum þeim sem komu og lögðu hendur á plóg. Alltaf gaman að sjá samheldnina og gleðina sem myndast á þessum degi


Meðfylgjandi myndir sýna einungis örlítið brot af vinnudeginum og stemmingunni 




Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel