Sveitakeppni kvenna 50 ára og eldri

Valur Jónatansson • 23. ágúst 2025

Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári

Íslandsmót golfklúbba í 1. deild kvenna 50 ára og eldri fór fram á Golfvellinum í Vestmannaeyjum dagana 21.-23. ágúst. Sveit Golfklúbbs Keilis sigraði en okkar konur í GKB urðu að sætta sig við 8. og neðsta sætið og leika því í 2. deild að ári.


Lokastaðan:

1. GK

2. GR

3. GKG

4. GO

5. NK

6. GL

7. GV

8. GKB


Lið GKB var skipað eftirtöldum:

Brynhildur Sigursteinsdóttir

Bergljót Kristinsdóttir

Edda Herbertsdóttir

Guðný Tómasdóttir

Auður E. Jóhannsdóttir

Th. Stella Hafsteisdóttir

Þuríður Ingólfsdóttir

Þorbjörg Albertsdóttir



Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!