Sveitakeppni kvenna 50 ára og eldri
Valur Jónatansson • 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári

Íslandsmót golfklúbba í 1. deild kvenna 50 ára og eldri fór fram á Golfvellinum í Vestmannaeyjum dagana 21.-23. ágúst. Sveit Golfklúbbs Keilis sigraði en okkar konur í GKB urðu að sætta sig við 8. og neðsta sætið og leika því í 2. deild að ári.
Lokastaðan:
1. GK
2. GR
3. GKG
4. GO
5. NK
6. GL
7. GV
8. GKB
Lið GKB var skipað eftirtöldum:
Brynhildur Sigursteinsdóttir
Bergljót Kristinsdóttir
Edda Herbertsdóttir
Guðný Tómasdóttir
Auður E. Jóhannsdóttir
Th. Stella Hafsteisdóttir
Þuríður Ingólfsdóttir
Þorbjörg Albertsdóttir