Sveitakeppni kvenna 50 ára og eldri

Valur Jónatansson • 23. ágúst 2025

Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári

Íslandsmót golfklúbba í 1. deild kvenna 50 ára og eldri fór fram á Golfvellinum í Vestmannaeyjum dagana 21.-23. ágúst. Sveit Golfklúbbs Keilis sigraði en okkar konur í GKB urðu að sætta sig við 8. og neðsta sætið og leika því í 2. deild að ári.


Lokastaðan:

1. GK

2. GR

3. GKG

4. GO

5. NK

6. GL

7. GV

8. GKB


Lið GKB var skipað eftirtöldum:

Brynhildur Sigursteinsdóttir

Bergljót Kristinsdóttir

Edda Herbertsdóttir

Guðný Tómasdóttir

Auður E. Jóhannsdóttir

Th. Stella Hafsteisdóttir

Þuríður Ingólfsdóttir

Þorbjörg Albertsdóttir



Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post