Öldungasveit GKB sigraði í 2. deild

Valur Jónatansson • 13. ágúst 2025

Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!

Sveit Golfklúbbs Kiðjabergs í flokki karla 65 ára og eldri sigraði í 2. deild í sveitakeppni, sem fram fór í Hveragerði. GKB leikur því í efstu deild að ári.  Okkar menn töpuðu ekki leik og unnu sveit heimamanna í Golfklúbbi Hveragerðis í úrslitaleik, 2-1. Lið Golfklúbbs Vestmannaeyja hafnaði í 3. sæti.


Lið Kiðjabergs var skipað eftirtöldum:

Brynjólfur Árni Mogensen

Bjarni Birgir Þorsteinsson

Guðmundur Ásgeirsson

Jónas Kristinsson

Magnús Þ. Haraldsson

Snorri Hjaltason

Jóhann Friðbjörnsson

 

Lokastaðan í sveitakeppninni:
1. Golfklúbbur Kiðjabergs

2. Golfklúbbur Hveragerðis

3. Golfklúbbur Vestmannaeyja

4. Golfklúbburinn Leynir

5. Golfklúbburinn Flúðir

6. Golfklúbbur Selfoss

7. Golfklúbbur Borgarness


Sjá öll úrslit og lokastöðu.


Mynd/GHG: Sigurlið GKB ásamt Einari Lyng, framkvæmdastjóra GHG, sem afhenti verðlaun.


Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel