Öldungasveit GKB sigraði í 2. deild

Valur Jónatansson • 13. ágúst 2025

Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!

Sveit Golfklúbbs Kiðjabergs í flokki karla 65 ára og eldri sigraði í 2. deild í sveitakeppni, sem fram fór í Hveragerði. GKB leikur því í efstu deild að ári.  Okkar menn töpuðu ekki leik og unnu sveit heimamanna í Golfklúbbi Hveragerðis í úrslitaleik, 2-1. Lið Golfklúbbs Vestmannaeyja hafnaði í 3. sæti.


Lið Kiðjabergs var skipað eftirtöldum:

Brynjólfur Árni Mogensen

Bjarni Birgir Þorsteinsson

Guðmundur Ásgeirsson

Jónas Kristinsson

Magnús Þ. Haraldsson

Snorri Hjaltason

Jóhann Friðbjörnsson

 

Lokastaðan í sveitakeppninni:
1. Golfklúbbur Kiðjabergs

2. Golfklúbbur Hveragerðis

3. Golfklúbbur Vestmannaeyja

4. Golfklúbburinn Leynir

5. Golfklúbburinn Flúðir

6. Golfklúbbur Selfoss

7. Golfklúbbur Borgarness


Sjá öll úrslit og lokastöðu.


Mynd/GHG: Sigurlið GKB ásamt Einari Lyng, framkvæmdastjóra GHG, sem afhenti verðlaun.


Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!