Sveitakeppni karla 50 ára og eldri
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild

Íslandsmót golfklúbba í 3. deild karla 50 ára og eldri fór fram á Svarfhólsvelli Golfklúbbs Selfoss dagana 21.-23. ágúst. Heimamenn fögnuðu sigri og leika í 2. deild að ári. Okkar menn í GKB enduðu í 4. sæti eftir að hafa tapað fyrir sveit GB í leik um 3. sætið.
Lið Kiðjabergs:
Snorri Hjaltason
Magnús Rósinkranz Magnússon
Magnúr Haraldsson
Brynjar Jóhannesson
Eyjólfur Örn Jónsson
Gestur Þórisson
Lokastaðan:
1. Golfklúbbur Selfoss
2. Golfklúbbur Þverá Hellishólum
3. Golfklúbbur Borgarness
4. Golfklúbbur Kiðjabergs
5. Golfklúbbur Hveragerðis
6. Golfklúbbur Vatnsleysustrandar
7. Golfklúbbur Ísafjarðar
8. Golfklúbbur Bolungarvíkur
Öll úrslit HÉR.
Mynd: fv. Eyjólfur, Brynjar, Magnús, Magnús Haralds, Snorri og Gestur.