Sveitakeppni karla 50 ára og eldri

Valur Jónatansson • 23. ágúst 2025

Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild

Íslandsmót golfklúbba í 3. deild karla 50 ára og eldri fór fram á Svarfhólsvelli Golfklúbbs Selfoss dagana 21.-23. ágúst. Heimamenn fögnuðu sigri og leika í 2. deild að ári. Okkar menn í GKB enduðu í 4. sæti eftir að hafa tapað fyrir sveit GB í leik um 3. sætið.


Lið Kiðjabergs:

Snorri Hjaltason

Magnús Rósinkranz Magnússon

Magnúr Haraldsson

Brynjar Jóhannesson

Eyjólfur Örn Jónsson

Gestur Þórisson


Lokastaðan:

1. Golfklúbbur Selfoss

2. Golfklúbbur Þverá Hellishólum

3. Golfklúbbur Borgarness

4. Golfklúbbur Kiðjabergs

5. Golfklúbbur Hveragerðis

6. Golfklúbbur Vatnsleysustrandar

7. Golfklúbbur Ísafjarðar

8. Golfklúbbur Bolungarvíkur


Öll úrslit HÉR.


Mynd: fv. Eyjólfur, Brynjar, Magnús, Magnús Haralds, Snorri og Gestur.

Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post