Sveitakeppni karla 50 ára og eldri

Valur Jónatansson • 23. ágúst 2025

Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild

Íslandsmót golfklúbba í 3. deild karla 50 ára og eldri fór fram á Svarfhólsvelli Golfklúbbs Selfoss dagana 21.-23. ágúst. Heimamenn fögnuðu sigri og leika í 2. deild að ári. Okkar menn í GKB enduðu í 4. sæti eftir að hafa tapað fyrir sveit GB í leik um 3. sætið.


Lið Kiðjabergs:

Snorri Hjaltason

Magnús Rósinkranz Magnússon

Magnúr Haraldsson

Brynjar Jóhannesson

Eyjólfur Örn Jónsson

Gestur Þórisson


Lokastaðan:

1. Golfklúbbur Selfoss

2. Golfklúbbur Þverá Hellishólum

3. Golfklúbbur Borgarness

4. Golfklúbbur Kiðjabergs

5. Golfklúbbur Hveragerðis

6. Golfklúbbur Vatnsleysustrandar

7. Golfklúbbur Ísafjarðar

8. Golfklúbbur Bolungarvíkur


Öll úrslit HÉR.


Mynd: fv. Eyjólfur, Brynjar, Magnús, Magnús Haralds, Snorri og Gestur.

Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!