Hola í höggi

Valur Jónatansson • 14. júlí 2025

Svanur Þór náði draumahögginu!

Svanur Þór Vilhjálmsson, félagi í GKB, náði draumahöggi allra kylfinga á Kiðjabergsvelli í gær, sunnudaginn 13. júlí. Hann sló höggið góða á 16. holu vallarins, notaði GAP-wedge við verkið. Þetta er í fyrsta sinn sem hann nær að fara holu í höggi.


"Ég sló ákveðið högg með gap wedge, sá strax að þetta var mjög gott högg. Það kom smá draw á boltaflugið og boltinn lenti svo ofan í holu í öðru skoppi inn á flöt," sagði Svanur Þór sem er búinn að vera í klúbbnum í 10 ár. Hann er með 13 í forjöf. Hann sagði að völlurinn væri í flottu standi.


Svanur Þór er því kominn inn í klúbbinn, sem flestir óska sér að vera í, EINHERJAKLÚBBINN.

Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári