Hola í höggi

Valur Jónatansson • 14. júlí 2025

Svanur Þór náði draumahögginu!

Svanur Þór Vilhjálmsson, félagi í GKB, náði draumahöggi allra kylfinga á Kiðjabergsvelli í gær, sunnudaginn 13. júlí. Hann sló höggið góða á 16. holu vallarins, notaði GAP-wedge við verkið. Þetta er í fyrsta sinn sem hann nær að fara holu í höggi.


"Ég sló ákveðið högg með gap wedge, sá strax að þetta var mjög gott högg. Það kom smá draw á boltaflugið og boltinn lenti svo ofan í holu í öðru skoppi inn á flöt," sagði Svanur Þór sem er búinn að vera í klúbbnum í 10 ár. Hann er með 13 í forjöf. Hann sagði að völlurinn væri í flottu standi.


Svanur Þór er því kominn inn í klúbbinn, sem flestir óska sér að vera í, EINHERJAKLÚBBINN.

29. nóvember 2025
This is a subtitle for your new post
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september