Hola í höggi

Valur Jónatansson • 14. júlí 2025

Svanur Þór náði draumahögginu!

Svanur Þór Vilhjálmsson, félagi í GKB, náði draumahöggi allra kylfinga á Kiðjabergsvelli í gær, sunnudaginn 13. júlí. Hann sló höggið góða á 16. holu vallarins, notaði GAP-wedge við verkið. Þetta er í fyrsta sinn sem hann nær að fara holu í höggi.


"Ég sló ákveðið högg með gap wedge, sá strax að þetta var mjög gott högg. Það kom smá draw á boltaflugið og boltinn lenti svo ofan í holu í öðru skoppi inn á flöt," sagði Svanur Þór sem er búinn að vera í klúbbnum í 10 ár. Hann er með 13 í forjöf. Hann sagði að völlurinn væri í flottu standi.


Svanur Þór er því kominn inn í klúbbinn, sem flestir óska sér að vera í, EINHERJAKLÚBBINN.

Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild