Myndasería frá Gull 24 Open

Valur Jónatansson • 2. júlí 2023

Myndasería frá Gull 24 Open

Yfir 300 keppendur mættu til leiks í ágætu veðri á Gull 24 Open á Kiðjabergi um helgina. Þetta var í þriðja sinn sem mótið er  haldið og ræst út í samfleytt 24 klukkustundir eða einn sólarhring. Flestir voru þátttakendurnir fyrir þremur árum, rúmlega 400 talsins. Áætlað er að halda mótið aftur á næsta ári og stefnan sett á að bæta metið enn frekar.


Hér fyrir  neðan má sjá svipmyndir frá mótinu.


Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Veðrið lék við keppendur í meistaramóti GKB!
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Metþátttaka í meistaramóti GKB
Eftir Valur Jónatansson 3. júlí 2025
Magnús og Bergljót leiða í 1. flokki karla og kvenna
Eftir Valur Jónatansson 2. júlí 2025
Gunnar Þór Heimisson klúbbmeistari karla GKB 2025!
Eftir Valur Jónatansson 1. júlí 2025
Meistaramótsvika GKB!
Eftir Valur Jónatansson 29. júní 2025
Aron Emil og Gunnar Þór léku á 68 höggum!
Eftir Valur Jónatansson 26. júní 2025
Veðurspáin lofar góðu!
Fleiri færslur