Myndasería frá meistaramótinu 2020

Gkb gkb • 19. júlí 2020

Meistaramót GKB í myndum

Meistaramót GKB fór fram laugardaginn 18. júlí. Mótið átti upphaflega að standa yfir í fjóra daga, en vegna hvassviðris var spilaður aðeins einn hringur, nema hjá meistaraflokki karla sem lék tvo hringi. Veðrið var ekki alveg að leika við keppendur, enda var mjög hvasst á vellinum og fóru hviður upp í 14 m/s.  Skorið var því yfirleitt ekki eins gott og ella. 
Allir skemmtu sér hins vegar vel og létu veðrið litíð á sig fá eins og sjá má á myndaseríunni sem hér fylgir. (Setja bendilinn yfir myndirnar og þá stækka þær).

Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!