Stytting á meistaramóti

Gkb gkb • 14. júlí 2020

Stytta meistaramótið niður í 2 daga!

Vegna slæmra veðurhorfa hefur Mótanefnd GKB ákvðeðið að stytta meistaramótið, þannig að það verður spilað yfir 2 daga, föstudag og laugardag. Leikfyrirkomulag og flokkar verða óbreyttir. Einnig eru engar breytingar á Opna Meistaramótinu.

Þar sem þetta gefur fleiri möguleika á að skrá sig, og spila 2 góða hringi í þokkalegu veðri, þá er enn betra tilefni til að veislan í golfskálanum á laugardaginn verði hin skemmtilegasta.

Við hvetjum alla, líka þá sem ekki spila í mótinu að koma og taka þátt í þessari skemmtun okkar  á laugardagskvöldið.

Mótanefnd   
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Veðrið lék við keppendur í meistaramóti GKB!
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Metþátttaka í meistaramóti GKB
Eftir Valur Jónatansson 3. júlí 2025
Magnús og Bergljót leiða í 1. flokki karla og kvenna
Eftir Valur Jónatansson 2. júlí 2025
Gunnar Þór Heimisson klúbbmeistari karla GKB 2025!
Eftir Valur Jónatansson 1. júlí 2025
Meistaramótsvika GKB!
Eftir Valur Jónatansson 29. júní 2025
Aron Emil og Gunnar Þór léku á 68 höggum!
Eftir Valur Jónatansson 26. júní 2025
Veðurspáin lofar góðu!