Stytting á meistaramóti

Gkb gkb • júl. 14, 2020

Stytta meistaramótið niður í 2 daga!

Vegna slæmra veðurhorfa hefur Mótanefnd GKB ákvðeðið að stytta meistaramótið, þannig að það verður spilað yfir 2 daga, föstudag og laugardag. Leikfyrirkomulag og flokkar verða óbreyttir. Einnig eru engar breytingar á Opna Meistaramótinu.

Þar sem þetta gefur fleiri möguleika á að skrá sig, og spila 2 góða hringi í þokkalegu veðri, þá er enn betra tilefni til að veislan í golfskálanum á laugardaginn verði hin skemmtilegasta.

Við hvetjum alla, líka þá sem ekki spila í mótinu að koma og taka þátt í þessari skemmtun okkar  á laugardagskvöldið.

Mótanefnd   
Eftir Valur Jónatansson 17 May, 2024
Kiðjabergsvöllur opnar fyrir alla kylfinga 18. maí og golfbílar leyfðir
Eftir Valur Jónatansson 13 May, 2024
"Margar hendur vinna létt verk!"
Eftir Valur Jónatansson 10 May, 2024
Kiðjabergsvöllur opnar fyrir félagsmenn!
Eftir Börkur Arnvidarson 16 Apr, 2024
Vertu með okkur í sumar!
04 Jan, 2024
Innheimta á félagsgjöldum GKB 2024
22 Dec, 2023
Jólakveðja frá Golfklúbbi Kiðjabergs
Eftir Valur Jónatansson 18 Dec, 2023
Guðmundur endurkjörinn formaður GKB. Félagsmönnum fjölgaði á árinu og eru nú 431 talsins
Eftir Valur Jónatansson 14 Dec, 2023
Framtíð Kiðjabergsvallar - Fjárfestingar í vökvunarkerfi, skemmu og vélarbúnaði
04 Dec, 2023
Aðalfundur GKB haldinn 18. desember í húsnæði Samtaka Iðnaðarins
Eftir Valur Jónatansson 22 Nov, 2023
Gefðu golfhring í jólapakkann
Fleiri færslur
Share by: