Stytting á meistaramóti

Gkb gkb • 14. júlí 2020

Stytta meistaramótið niður í 2 daga!

Vegna slæmra veðurhorfa hefur Mótanefnd GKB ákvðeðið að stytta meistaramótið, þannig að það verður spilað yfir 2 daga, föstudag og laugardag. Leikfyrirkomulag og flokkar verða óbreyttir. Einnig eru engar breytingar á Opna Meistaramótinu.

Þar sem þetta gefur fleiri möguleika á að skrá sig, og spila 2 góða hringi í þokkalegu veðri, þá er enn betra tilefni til að veislan í golfskálanum á laugardaginn verði hin skemmtilegasta.

Við hvetjum alla, líka þá sem ekki spila í mótinu að koma og taka þátt í þessari skemmtun okkar  á laugardagskvöldið.

Mótanefnd   
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur