Stytting á meistaramóti

Gkb gkb • 14. júlí 2020

Stytta meistaramótið niður í 2 daga!

Vegna slæmra veðurhorfa hefur Mótanefnd GKB ákvðeðið að stytta meistaramótið, þannig að það verður spilað yfir 2 daga, föstudag og laugardag. Leikfyrirkomulag og flokkar verða óbreyttir. Einnig eru engar breytingar á Opna Meistaramótinu.

Þar sem þetta gefur fleiri möguleika á að skrá sig, og spila 2 góða hringi í þokkalegu veðri, þá er enn betra tilefni til að veislan í golfskálanum á laugardaginn verði hin skemmtilegasta.

Við hvetjum alla, líka þá sem ekki spila í mótinu að koma og taka þátt í þessari skemmtun okkar  á laugardagskvöldið.

Mótanefnd   
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!