Opna Ventura mótið

Gkb gkb • 24. júlí 2020

Færri komust að en vildu í Ventura Open

Færri komust að en vildu þegar Ventura Open fór fram í fínu veðri á Kiðjabergsvelli fimmtudaginn 23. júlí. Völlurinn skartaði sínu besta og gekk keppnin vel og var meðal spiltími ráshópa 4,20 klst. 37 konur tóku þátt og 67 karlar. Allir keppendur voru ræstir út á sama tíma. 

Helstu úrslit voru sem hér segir:

Karlaflokkur:
1.  LUCHNER, Sebastian Atli Luchner  GO - 41 punktur
2. Róbert Sædal Svavarsson GÖ - 38 punktar
3. Magnús Rósinkrans MagnússonGKB -  37
4. Friðgeir Óli Sverrir Guðnason GR 37
5.  Ottó Guðjónsson GKB 37

Kvennaflokkur:
1.  Áslaug Sigurðardóttir, GKB - 38
2. Hrafnhildur Geirsdóttir, GKB 36
3. Ástríður Sólrún Grímsdóttir, GK, 35
4. PÉTURSDÓTTIR, Þuríður E. Pétursdóttir, GM, 34
5. Hafdís Gunnlaugsdóttir, GÖ, 32

Nándarverðlaun: 
3. hola:  Bergsveinn Alfonsson 0,91 m
7.  hola:  Þorleifur Sigurðsson 4,77 m
12. hola:  Róbert Sædal Svavarsson 2,03 m
16. hola:  María Magnúsdóttir 32,5 cm

Öll úrslit má nálgast HÉR.
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB