Opna Ventura mótið

Gkb gkb • 24. júlí 2020

Færri komust að en vildu í Ventura Open

Færri komust að en vildu þegar Ventura Open fór fram í fínu veðri á Kiðjabergsvelli fimmtudaginn 23. júlí. Völlurinn skartaði sínu besta og gekk keppnin vel og var meðal spiltími ráshópa 4,20 klst. 37 konur tóku þátt og 67 karlar. Allir keppendur voru ræstir út á sama tíma. 

Helstu úrslit voru sem hér segir:

Karlaflokkur:
1.  LUCHNER, Sebastian Atli Luchner  GO - 41 punktur
2. Róbert Sædal Svavarsson GÖ - 38 punktar
3. Magnús Rósinkrans MagnússonGKB -  37
4. Friðgeir Óli Sverrir Guðnason GR 37
5.  Ottó Guðjónsson GKB 37

Kvennaflokkur:
1.  Áslaug Sigurðardóttir, GKB - 38
2. Hrafnhildur Geirsdóttir, GKB 36
3. Ástríður Sólrún Grímsdóttir, GK, 35
4. PÉTURSDÓTTIR, Þuríður E. Pétursdóttir, GM, 34
5. Hafdís Gunnlaugsdóttir, GÖ, 32

Nándarverðlaun: 
3. hola:  Bergsveinn Alfonsson 0,91 m
7.  hola:  Þorleifur Sigurðsson 4,77 m
12. hola:  Róbert Sædal Svavarsson 2,03 m
16. hola:  María Magnúsdóttir 32,5 cm

Öll úrslit má nálgast HÉR.
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!