Opna Ventura mótið

Gkb gkb • 24. júlí 2020

Færri komust að en vildu í Ventura Open

Færri komust að en vildu þegar Ventura Open fór fram í fínu veðri á Kiðjabergsvelli fimmtudaginn 23. júlí. Völlurinn skartaði sínu besta og gekk keppnin vel og var meðal spiltími ráshópa 4,20 klst. 37 konur tóku þátt og 67 karlar. Allir keppendur voru ræstir út á sama tíma. 

Helstu úrslit voru sem hér segir:

Karlaflokkur:
1.  LUCHNER, Sebastian Atli Luchner  GO - 41 punktur
2. Róbert Sædal Svavarsson GÖ - 38 punktar
3. Magnús Rósinkrans MagnússonGKB -  37
4. Friðgeir Óli Sverrir Guðnason GR 37
5.  Ottó Guðjónsson GKB 37

Kvennaflokkur:
1.  Áslaug Sigurðardóttir, GKB - 38
2. Hrafnhildur Geirsdóttir, GKB 36
3. Ástríður Sólrún Grímsdóttir, GK, 35
4. PÉTURSDÓTTIR, Þuríður E. Pétursdóttir, GM, 34
5. Hafdís Gunnlaugsdóttir, GÖ, 32

Nándarverðlaun: 
3. hola:  Bergsveinn Alfonsson 0,91 m
7.  hola:  Þorleifur Sigurðsson 4,77 m
12. hola:  Róbert Sædal Svavarsson 2,03 m
16. hola:  María Magnúsdóttir 32,5 cm

Öll úrslit má nálgast HÉR.
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!