GKB áfram í 2. deild

Gkb gkb • júl. 27, 2020

GKB áfram í 2. deild karla

GKB hélt sæti sínu í 2. deild karla í Sveitakeppni GSÍ, sem fram fór á Garðavelli á Akranesi um liðna helgi. Selfyssingar sigruðu og færast því upp í 1. deild að ári.  GKB hafnaði í sjöunda sæti, en Húsvíkingar féllu í 3. deild. 

Alls tóku 8 golfklúbbar þátt, og var þeim skipt upp í tvo riðla. Hver klúbbur lék þrjá leiki í riðlakeppni, og tvö efstu liðin úr hvorum riðli léku í undanúrslitum.

Lokastaðan:
1. Selfoss (GOS)
*GOS leikur í 1. deild að ári
2. Nesklúbburinn (NK)
3. Golfklúbbur Öndverðarness (GÖ)
4. Golfklúbbur Setbergs (GSE)
5.Golfklúbburinn Oddur (GO)
6. Golfklúbbur Skagafjarðar
7. Golfklúbbur Kiðjabergs (GKB)
8. Golfklúbbur Húsavíkur
*Golfklúbbur Húsavíkur féll í 3. deild

Sveit GKB var skipuð eftirtöldum:  
Sturla Ómarsson
Sveinn S Sverrisson
Haraldur Þóðarson
Pétur F Pétursson
Halldór H Halldórsson
Árni Gestsson
Andri Sigurbjörnsson
Árni Sigurjónsson
Liðsstjóri var Snorri Hjaltason.
Eftir Valur Jónatansson 17 May, 2024
Kiðjabergsvöllur opnar fyrir alla kylfinga 18. maí og golfbílar leyfðir
Eftir Valur Jónatansson 13 May, 2024
"Margar hendur vinna létt verk!"
Eftir Valur Jónatansson 10 May, 2024
Kiðjabergsvöllur opnar fyrir félagsmenn!
Eftir Börkur Arnvidarson 16 Apr, 2024
Vertu með okkur í sumar!
04 Jan, 2024
Innheimta á félagsgjöldum GKB 2024
22 Dec, 2023
Jólakveðja frá Golfklúbbi Kiðjabergs
Eftir Valur Jónatansson 18 Dec, 2023
Guðmundur endurkjörinn formaður GKB. Félagsmönnum fjölgaði á árinu og eru nú 431 talsins
Eftir Valur Jónatansson 14 Dec, 2023
Framtíð Kiðjabergsvallar - Fjárfestingar í vökvunarkerfi, skemmu og vélarbúnaði
04 Dec, 2023
Aðalfundur GKB haldinn 18. desember í húsnæði Samtaka Iðnaðarins
Eftir Valur Jónatansson 22 Nov, 2023
Gefðu golfhring í jólapakkann
Fleiri færslur
Share by: