GKB áfram í 2. deild

Gkb gkb • 27. júlí 2020

GKB áfram í 2. deild karla

GKB hélt sæti sínu í 2. deild karla í Sveitakeppni GSÍ, sem fram fór á Garðavelli á Akranesi um liðna helgi. Selfyssingar sigruðu og færast því upp í 1. deild að ári.  GKB hafnaði í sjöunda sæti, en Húsvíkingar féllu í 3. deild. 

Alls tóku 8 golfklúbbar þátt, og var þeim skipt upp í tvo riðla. Hver klúbbur lék þrjá leiki í riðlakeppni, og tvö efstu liðin úr hvorum riðli léku í undanúrslitum.

Lokastaðan:
1. Selfoss (GOS)
*GOS leikur í 1. deild að ári
2. Nesklúbburinn (NK)
3. Golfklúbbur Öndverðarness (GÖ)
4. Golfklúbbur Setbergs (GSE)
5.Golfklúbburinn Oddur (GO)
6. Golfklúbbur Skagafjarðar
7. Golfklúbbur Kiðjabergs (GKB)
8. Golfklúbbur Húsavíkur
*Golfklúbbur Húsavíkur féll í 3. deild

Sveit GKB var skipuð eftirtöldum:  
Sturla Ómarsson
Sveinn S Sverrisson
Haraldur Þóðarson
Pétur F Pétursson
Halldór H Halldórsson
Árni Gestsson
Andri Sigurbjörnsson
Árni Sigurjónsson
Liðsstjóri var Snorri Hjaltason.
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB