GKB áfram í 2. deild

Gkb gkb • 27. júlí 2020

GKB áfram í 2. deild karla

GKB hélt sæti sínu í 2. deild karla í Sveitakeppni GSÍ, sem fram fór á Garðavelli á Akranesi um liðna helgi. Selfyssingar sigruðu og færast því upp í 1. deild að ári.  GKB hafnaði í sjöunda sæti, en Húsvíkingar féllu í 3. deild. 

Alls tóku 8 golfklúbbar þátt, og var þeim skipt upp í tvo riðla. Hver klúbbur lék þrjá leiki í riðlakeppni, og tvö efstu liðin úr hvorum riðli léku í undanúrslitum.

Lokastaðan:
1. Selfoss (GOS)
*GOS leikur í 1. deild að ári
2. Nesklúbburinn (NK)
3. Golfklúbbur Öndverðarness (GÖ)
4. Golfklúbbur Setbergs (GSE)
5.Golfklúbburinn Oddur (GO)
6. Golfklúbbur Skagafjarðar
7. Golfklúbbur Kiðjabergs (GKB)
8. Golfklúbbur Húsavíkur
*Golfklúbbur Húsavíkur féll í 3. deild

Sveit GKB var skipuð eftirtöldum:  
Sturla Ómarsson
Sveinn S Sverrisson
Haraldur Þóðarson
Pétur F Pétursson
Halldór H Halldórsson
Árni Gestsson
Andri Sigurbjörnsson
Árni Sigurjónsson
Liðsstjóri var Snorri Hjaltason.
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!