Golfæfingar

Gkb gkb • 30. júlí 2020

Bjóða upp á einkakennslu!

PGA meðlimirnir Guðjón G. Daníelsson og Ari Magnússon voru með tvö tveggja tíma golfnámskeið um síðustu helgi í Kiðjaberginu sem tókust bæði mjög vel. Það voru rúmlega 25 manns á ýmsum getustigum í golfinu sem nýttu sér þessa kennslu. 

Hefur Guðjón ákveðið að bjóða uppá einkakennslu sunnudaginn 2. ágúst (verslunarmannahelgina) á æfingasvæði golfklúbbs Kiðjabergs.  

Hægt verður að bóka tíma frá kl. 11:00 til kl. 14:30 og velja um 30. mín tíma sem er fyrir einn kylfing eða 60. mín sem einn til þrír kylfingar geta tekið saman.  

Þeir sem hafa áhuga geta haft samband í síma 844-3455 eða á netfangið gdan.pgagolf@gmail.com


Eftir Valur Jónatansson 19. apríl 2025
Dakic er nýr liðsmaður í okkar golfvallarteymi
Eftir Valur Jónatansson 7. apríl 2025
Mikael Moisio vallarstjóri GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Fyrsta mót ársins verður 24. maí
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Grænt gras farið að sjást víða um völlinn!
Eftir Valur Jónatansson 31. mars 2025
GKB meðlimir fá frábær kjör á fatnaði frá 66* Norður
Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Fleiri færslur