Golfæfingar

Gkb gkb • 30. júlí 2020

Bjóða upp á einkakennslu!

PGA meðlimirnir Guðjón G. Daníelsson og Ari Magnússon voru með tvö tveggja tíma golfnámskeið um síðustu helgi í Kiðjaberginu sem tókust bæði mjög vel. Það voru rúmlega 25 manns á ýmsum getustigum í golfinu sem nýttu sér þessa kennslu. 

Hefur Guðjón ákveðið að bjóða uppá einkakennslu sunnudaginn 2. ágúst (verslunarmannahelgina) á æfingasvæði golfklúbbs Kiðjabergs.  

Hægt verður að bóka tíma frá kl. 11:00 til kl. 14:30 og velja um 30. mín tíma sem er fyrir einn kylfing eða 60. mín sem einn til þrír kylfingar geta tekið saman.  

Þeir sem hafa áhuga geta haft samband í síma 844-3455 eða á netfangið gdan.pgagolf@gmail.com


Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!