Þórður Rafn í viðtali

Valur Jónatansson • 2. ágúst 2024

Kylfingur.is í heimsókn á Kiðjabergi

Golfvefurinn Kylfingur.is heimsótti Kiðjabergsvöll á dögunum. Rætt var m.a. við Þórð Rafn Gissurarson, framkvæmdastjóra klúbbsins. Auk þess sem sýndar voru glæsilegar drónamyndir sem teknar voru yfir vellinum.


Framkvæmdastjórinn sagði frá helstu verkefnum sem unnið væri að hjá klúbbnum í sumar, m.a. vökvunarkerfi, sem væri verið að koma upp á fyrri níu holunum. „Starfið gengur vel og félagar og gestir eru ánægðir með völlinn,“ segir Þórður Rafn m.a. í viðtalinu, sem sjá má með því að smella HÉR.


Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB