Þórður Rafn í viðtali

Valur Jónatansson • 2. ágúst 2024

Kylfingur.is í heimsókn á Kiðjabergi

Golfvefurinn Kylfingur.is heimsótti Kiðjabergsvöll á dögunum. Rætt var m.a. við Þórð Rafn Gissurarson, framkvæmdastjóra klúbbsins. Auk þess sem sýndar voru glæsilegar drónamyndir sem teknar voru yfir vellinum.


Framkvæmdastjórinn sagði frá helstu verkefnum sem unnið væri að hjá klúbbnum í sumar, m.a. vökvunarkerfi, sem væri verið að koma upp á fyrri níu holunum. „Starfið gengur vel og félagar og gestir eru ánægðir með völlinn,“ segir Þórður Rafn m.a. í viðtalinu, sem sjá má með því að smella HÉR.


Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!