Rauða liðið vann!

Valur Jónatansson • 15. september 2025

Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli

Rauða lið Helga Einarssonar bar sigur úr býtum í Bændaglímu GKB 2025. Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli síðasta laugardag þegar lið Viðars Jónassonar (bláa liðið) lék gegn liði Helga Einarssonar (rauða liðið). Eftir hatramma baráttu enda rauða liðið sem sigurvegari.


Góður félagsskapur og skemmtilegur dagur var að sjálfsögðu í forgangi og mátti sjá alla þátttakendur njóta sín á fallegum Kiðjabergsvelli sem og í lokahófinu um kvöldið með frábærum veigum hjá Rakel og Daníel.


40 tveggja manna lið mættu til leiks og var spilað Texas Scramble holukeppni, þar sem hver unninn hola gilti fyrir bóndann. Hluti af heildarþáttökugjaldi, eða 250 þúsund krónur, renna til styrktarfélagsins Ljóssins, sem heldur upp á 20 ára afmæli í ár.


Lokastaðan í einstökum leikjum.


Svipmyndir frá Bændaglímunni má sjá hér að neðan.





Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!