Vökvunarkerfi við flatir

Valur Jónatansson • 11. september 2025

Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!

Sjálfboðaliðar mættu til að aðstoða við niðursetningu vökvunarkerfis á seinni hluta Kiðjabergsvallar í vikunni. 


Undir styrkri handleiðslu Þórhalla Einarssonar gekk hópurinn vasklega til verks og náði að klára stærstan hluta verkefnisins.  Vökvunarkerfið verður svo prófað á næstu dögum. Þegar þessu verki er að fullu lokið þá er búið  að koma fyrir vökvunarkerfi við allar flatir vallarins.


Stjórn GKB þakkar þessum frábæru sjálfboðaliðum fyrir aðstoðina.


Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá vinnu sjálfboðaliðanna við niðursetningu vökvunarkerfisins.




Eftir Valur Jónatansson 14. desember 2025
Guðmundur endurkjörinn sem formaður GKB
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!