Vökvunarkerfi við flatir

Valur Jónatansson • 11. september 2025

Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!

Sjálfboðaliðar mættu til að aðstoða við niðursetningu vökvunarkerfis á seinni hluta Kiðjabergsvallar í vikunni. 


Undir styrkri handleiðslu Þórhalla Einarssonar gekk hópurinn vasklega til verks og náði að klára stærstan hluta verkefnisins.  Vökvunarkerfið verður svo prófað á næstu dögum. Þegar þessu verki er að fullu lokið þá er búið  að koma fyrir vökvunarkerfi við allar flatir vallarins.


Stjórn GKB þakkar þessum frábæru sjálfboðaliðum fyrir aðstoðina.


Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá vinnu sjálfboðaliðanna við niðursetningu vökvunarkerfisins.




Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild