Stemmning í 30 ára afmælismóti GKB

Valur Jónatansson • 19. júní 2023

30 ára afmæli GKB fagnað með móti

Golfklúbbur Kiðjabergs fagnar 30 ára afmæli sínu í ár og var haldið afmælismót og veisla á þjóðhátíðardeginn 17. júní. Keppt var í ýmsum flokkum og liðakeppni, en í henni sigruðu þeir Magnús Haraldsson og Jóhann Steinsson með samtals 76 punkta. Mótið var innanfélagsmót og þótti takast mjö vel. Um kvöldið var veglegt lokahóf í golfskálanum.


Efstir í einstökum flokkum:

Karlar 0 til 20 í forgjöf:

1 Magnús Rósinkrans Magnússon 41

2 Þröstur Már Sigurðsson 38

3 Magnús Þór Haraldsson 37


Karlar 20.1 til 28 í forgjöf:
1 Birgir Kristinsson 45

2 Ottó Guðjónsson 39

3 Jóhann Steinsson 39


Konur 0 til 24 í forgjöf:

1 Inga Dóra Sigurðardóttir 38

2 Guðný Kristín S Tómasdóttir 36

3 Regína Sveinsdóttir 33


Konur 24.1 til 36 í forgjöf:

1 Inga Dóra Sigurðardóttir 38

2 Guðný Kristín S Tómasdóttir 36

3 Regína Sveinsdóttir 33


Veitt voru verðlaun fyrir efstu þrjú sætin og nándarverðlaun á öllum par 3 holum.


HÉR má sjá heildarúrslit.


Eftir Valur Jónatansson 14. desember 2025
Guðmundur endurkjörinn sem formaður GKB
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!