Stóra Texas mótið um helgina

Valur Jónatansson • 3. júní 2025

Stóra Texas mótið - eitt vinsælasta mótið á Kiðjabergi

Stóra 66° Norður Texas Scramble mótið fer fram laugardaginn 7. júní. Þetta er eitt vinsælasta mót ársins á Kiðjabergsvelli og yfirleitt komast færri að en vilja. Það er því um að gera að skrá sig í tíma.


Leikfyrirkomulag er Texas Scramble, tveir saman í liði. Hámarks leikforgjöf karla 28 og kvenna 32. Forgjöf liða reiknast sem samanlögð vallarforgjöf liðs, deilt með 2,5 - þó ekki hærri en forgjöf þess liðsmanns sem hefur lægsta vallarforgjöf.


Einungis karlar sem verða 70 ára á árinu, og eldri spila auk drengja yngri en 16 ára spila af rauðum teig nema annars sé óskað af viðkomandi kylfing áður en mót hefst.


Glæsileg verðlaun frá 66 Norður fyrir efstu þrjú sætin.

Nándarverðlaun frá Minigarðinum á öllum par 3 holum.


Skráning fer fram á netinu.

Ef þarf að afskrá lið, sendu póst á gkb@gkb.is Afbókanir gerðar innan 24klst m.v. fyrsta rástíma eru óendurkræfar.


Leiga á golfbíl - 8.000 kr. Panta þarf golfbíl með því að senda póst á gkb@gkb.is. ATH viðkomandi þarf að fá staðfestingu frá starfsmanni GKB í skriflegu formi að bíll sé frátekinn í nafni þess aðila.


HÉR er hægt að skrá sig í mótið.


Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Veðrið lék við keppendur í meistaramóti GKB!
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Metþátttaka í meistaramóti GKB
Eftir Valur Jónatansson 3. júlí 2025
Magnús og Bergljót leiða í 1. flokki karla og kvenna
Eftir Valur Jónatansson 2. júlí 2025
Gunnar Þór Heimisson klúbbmeistari karla GKB 2025!
Eftir Valur Jónatansson 1. júlí 2025
Meistaramótsvika GKB!
Eftir Valur Jónatansson 29. júní 2025
Aron Emil og Gunnar Þór léku á 68 höggum!
Eftir Valur Jónatansson 26. júní 2025
Veðurspáin lofar góðu!
Fleiri færslur