Uppselt var í Stóra Texas mótið

Valur Jónatansson • 8. júní 2025

Úrslit í Stóra  66° Norður Texas mótinu!

Stóra 66° Norður Texas Scramble mótið fór fram í blíðskapar veðri á Kiðjabergsvelli í gær, laugardaginn 7. júní. Uppselt var í mótið, eða 88 lið. Mótið er eitt það vinsælasta á vellinum og yfirleitt komast færri að en vilja. Sigurvegarar voru þau Guðrún Anna Kjartansdóttir og Baldur Sigurbjörn Ingason úr Golfklúbbi Álftaness, en þau léku 57 höggum nettó, eða 14 höggum undir pari og voru einu höggi á undan næstu liðum.



Leikfyrirkomulag var Texas Scramble, tveir saman í liði. Hámarks leikforgjöf karla 28 og kvenna 32. Glæsileg verðlaun voru í boði frá 66 Norður fyrir efstu þrjú sætin. og nándarverðlaun frá Minigarðinum á öllum par 3 holum.


Nándarverðlaun:

3. hola - Jón Ingi 1,26m

7. hola - Jakob Bjarnar - 1,27m

12. hola - Alex Ólafsson - 3,03m

16. hola - Petrína - 61cm


1. sæti - Guðrún og Baldur: 2x 66 Norður Setberg Anorakkur

2. sæti - Furðufuglarnir: 2x 66 Norður Tindur peysa

3. sæti - Laufléttir: 2x 66 Norður golfbolir


Hægt er að nálgast verðlaunin í golfskálanum Kiðjabergi. Við þökkum öllum keppendum fyrir komuna.

Heidarúrslit má sjá HÉR.




Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Veðrið lék við keppendur í meistaramóti GKB!
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Metþátttaka í meistaramóti GKB
Eftir Valur Jónatansson 3. júlí 2025
Magnús og Bergljót leiða í 1. flokki karla og kvenna
Eftir Valur Jónatansson 2. júlí 2025
Gunnar Þór Heimisson klúbbmeistari karla GKB 2025!
Eftir Valur Jónatansson 1. júlí 2025
Meistaramótsvika GKB!