Styrktarmót GKB - úrslit

Valur Jónatansson • 4. ágúst 2024

Uppselt í mótið - Viktor og Albert sigruðu!

94 lið eða 184 keppendur mættu til leiks í Gull Styrktarmót GKB, sem fram fór á Kiðjabergsvelli laugardaginn 3. ágúst. Uppselt var í mótið. Leikfyrirkomulag var Texas Scramble þar sem tveir voru saman í liði.


Viktor Örn Valmundsson og Albert Garðar  Þráinsson skipuðu liðið Valmundsson/Þráinsson, sem sigraði á 47 punktum. Lið Halldórsson/Nikulásson hafnaði í 2. sæti á 45 punktum og Ragnarsdóttir/Tómasdóttir í þriðja sæti á sama skori, en aðeins lakari á seinni níu.


Verðlaun fyrir 3 efstu sætin:

1. sætið - 2x 40.000 inneign í Timberland

2. sætið - 2x 30.000 inneign í Timberland

3. sætið - 2x 25.000 inneign í Timberland


Nándarverðlaun á öllum par 3 holum frá Ölgerðinni:

3. hola: Hólmfríður Lillý - 3,13 m

7. hola: Gunnar Gunnarsson - 2,47 m

12. hola: Snorri Hjaltason - 1,20 m

16. hola: Arnar Daði - 2,73 m


Við þökkum öllum fyrir komuna og vonandi hafa allir notið þess að spila golf á vellinum okkar. 

Vinninga má vitja í golfskálanum Kiðjabergi.


HÉR má sjá heildarúrslit.


Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!