Vetrarlokun á fyrri níu!

Börkur Arnvidarson • 27. október 2020

Vetrarlokun á fyrri níu

Frá og með 27. október verður fyrri níu holunum á Kiðjabergsvelli lokað. Seinni níu verða opnar inn á sumarflatir eitthvað áfram. Félagar eru beðnir um að takmarka notkun golfbíla eins og kostur er. 

Þá er verið að útbúa vetrarflatir á seinni níu og verða þær opnar eins og veður leyfir í vetur. Þá verður notkun golfbíla á vellinum bönnuð.





Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!