Vetrarlokun á fyrri níu!

Börkur Arnvidarson • 27. október 2020

Vetrarlokun á fyrri níu

Frá og með 27. október verður fyrri níu holunum á Kiðjabergsvelli lokað. Seinni níu verða opnar inn á sumarflatir eitthvað áfram. Félagar eru beðnir um að takmarka notkun golfbíla eins og kostur er. 

Þá er verið að útbúa vetrarflatir á seinni níu og verða þær opnar eins og veður leyfir í vetur. Þá verður notkun golfbíla á vellinum bönnuð.





Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB