Vetrarlokun á fyrri níu!

Börkur Arnvidarson • 27. október 2020

Vetrarlokun á fyrri níu

Frá og með 27. október verður fyrri níu holunum á Kiðjabergsvelli lokað. Seinni níu verða opnar inn á sumarflatir eitthvað áfram. Félagar eru beðnir um að takmarka notkun golfbíla eins og kostur er. 

Þá er verið að útbúa vetrarflatir á seinni níu og verða þær opnar eins og veður leyfir í vetur. Þá verður notkun golfbíla á vellinum bönnuð.





Eftir Valur Jónatansson 14. desember 2025
Guðmundur endurkjörinn sem formaður GKB
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!