Vetrarlokun á fyrri níu!

Börkur Arnvidarson • 27. október 2020

Vetrarlokun á fyrri níu

Frá og með 27. október verður fyrri níu holunum á Kiðjabergsvelli lokað. Seinni níu verða opnar inn á sumarflatir eitthvað áfram. Félagar eru beðnir um að takmarka notkun golfbíla eins og kostur er. 

Þá er verið að útbúa vetrarflatir á seinni níu og verða þær opnar eins og veður leyfir í vetur. Þá verður notkun golfbíla á vellinum bönnuð.





Eftir Valur Jónatansson 30. desember 2025
Þökkum fyrir árið sem er að líða!
Eftir Valur Jónatansson 14. desember 2025
Guðmundur endurkjörinn sem formaður GKB
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!