Steypt plan við skálann

okt. 26, 2020

Búið að steypa plan við skálann

Góða veðrið undanfarna daga hefur verið vel nýtt á Kiðjabergsvelli til framkvæmda. Í síðustu viku var m.a. steypt plan fyrir framan golfskálann. Fimm steypubílar mættu á svæðið á sama tíma og var gengið í verkið af myndarskap og það klárað. Þá var steypt plan á æfingasvæðinu þar sem gervigrasmottur koma ofan á. 

Auk þess hefur verið unnið mikið úti á velli í gerð göngustíga og uppsetningu á tveimur klósettum. 

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá framkvæmdunum.
Eftir Valur Jónatansson 17 May, 2024
Kiðjabergsvöllur opnar fyrir alla kylfinga 18. maí og golfbílar leyfðir
Eftir Valur Jónatansson 13 May, 2024
"Margar hendur vinna létt verk!"
Eftir Valur Jónatansson 10 May, 2024
Kiðjabergsvöllur opnar fyrir félagsmenn!
Eftir Börkur Arnvidarson 16 Apr, 2024
Vertu með okkur í sumar!
04 Jan, 2024
Innheimta á félagsgjöldum GKB 2024
22 Dec, 2023
Jólakveðja frá Golfklúbbi Kiðjabergs
Eftir Valur Jónatansson 18 Dec, 2023
Guðmundur endurkjörinn formaður GKB. Félagsmönnum fjölgaði á árinu og eru nú 431 talsins
Eftir Valur Jónatansson 14 Dec, 2023
Framtíð Kiðjabergsvallar - Fjárfestingar í vökvunarkerfi, skemmu og vélarbúnaði
04 Dec, 2023
Aðalfundur GKB haldinn 18. desember í húsnæði Samtaka Iðnaðarins
Eftir Valur Jónatansson 22 Nov, 2023
Gefðu golfhring í jólapakkann
Fleiri færslur
Share by: