Steypt plan við skálann

26. október 2020

Búið að steypa plan við skálann

Góða veðrið undanfarna daga hefur verið vel nýtt á Kiðjabergsvelli til framkvæmda. Í síðustu viku var m.a. steypt plan fyrir framan golfskálann. Fimm steypubílar mættu á svæðið á sama tíma og var gengið í verkið af myndarskap og það klárað. Þá var steypt plan á æfingasvæðinu þar sem gervigrasmottur koma ofan á. 

Auk þess hefur verið unnið mikið úti á velli í gerð göngustíga og uppsetningu á tveimur klósettum. 

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá framkvæmdunum.
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!