Steypt plan við skálann

26. október 2020

Búið að steypa plan við skálann

Góða veðrið undanfarna daga hefur verið vel nýtt á Kiðjabergsvelli til framkvæmda. Í síðustu viku var m.a. steypt plan fyrir framan golfskálann. Fimm steypubílar mættu á svæðið á sama tíma og var gengið í verkið af myndarskap og það klárað. Þá var steypt plan á æfingasvæðinu þar sem gervigrasmottur koma ofan á. 

Auk þess hefur verið unnið mikið úti á velli í gerð göngustíga og uppsetningu á tveimur klósettum. 

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá framkvæmdunum.
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB