Steypt plan við skálann

26. október 2020

Búið að steypa plan við skálann

Góða veðrið undanfarna daga hefur verið vel nýtt á Kiðjabergsvelli til framkvæmda. Í síðustu viku var m.a. steypt plan fyrir framan golfskálann. Fimm steypubílar mættu á svæðið á sama tíma og var gengið í verkið af myndarskap og það klárað. Þá var steypt plan á æfingasvæðinu þar sem gervigrasmottur koma ofan á. 

Auk þess hefur verið unnið mikið úti á velli í gerð göngustíga og uppsetningu á tveimur klósettum. 

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá framkvæmdunum.
Eftir Valur Jónatansson 14. desember 2025
Guðmundur endurkjörinn sem formaður GKB
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!