Framkvæmdir á vellinum

Börkur Arnvidarson • okt. 14, 2020

Ýmsar framkvæmdir í gangi

Ýmsar framkvæmdir eru nú í gangi á Kiðjabergsvelli. Búið er að taka upp allar hellurnar, sem voru fyrir framan golfskálann, því þar á að steypa plötu/plan. 

Unnið er við að lagfæra marga stíga og gert klárt fyrir tvö klósett úti á velli. Klósettin verða með rennandi vatni og rotþró. Annað klósettir nýtist kylfingum á 3. og 7. holu en hitt verður við 12. og 16. teig. 

Stypt verður plata á æfingasvæðinu svo næsta sumar verður slegið af 12 mottum.  Þá verður steypt plata undir golfbílana okkar. 

Svo má ekki gleyma hvað nýja stækkunin við áhaldahúsið er orðin flott.  "Vonandi náum við að klára þetta allt fyrir opnun næsta sumar," segir Birkir Már framkvæmdastjóri GKB.

Sjá myndir af framkvændum hér fyrir neðan:

Eftir Valur Jónatansson 17 May, 2024
Kiðjabergsvöllur opnar fyrir alla kylfinga 18. maí og golfbílar leyfðir
Eftir Valur Jónatansson 13 May, 2024
"Margar hendur vinna létt verk!"
Eftir Valur Jónatansson 10 May, 2024
Kiðjabergsvöllur opnar fyrir félagsmenn!
Eftir Börkur Arnvidarson 16 Apr, 2024
Vertu með okkur í sumar!
04 Jan, 2024
Innheimta á félagsgjöldum GKB 2024
22 Dec, 2023
Jólakveðja frá Golfklúbbi Kiðjabergs
Eftir Valur Jónatansson 18 Dec, 2023
Guðmundur endurkjörinn formaður GKB. Félagsmönnum fjölgaði á árinu og eru nú 431 talsins
Eftir Valur Jónatansson 14 Dec, 2023
Framtíð Kiðjabergsvallar - Fjárfestingar í vökvunarkerfi, skemmu og vélarbúnaði
04 Dec, 2023
Aðalfundur GKB haldinn 18. desember í húsnæði Samtaka Iðnaðarins
Eftir Valur Jónatansson 22 Nov, 2023
Gefðu golfhring í jólapakkann
Fleiri færslur
Share by: