Framkvæmdir á vellinum

Börkur Arnvidarson • 14. október 2020

Ýmsar framkvæmdir í gangi

Ýmsar framkvæmdir eru nú í gangi á Kiðjabergsvelli. Búið er að taka upp allar hellurnar, sem voru fyrir framan golfskálann, því þar á að steypa plötu/plan. 

Unnið er við að lagfæra marga stíga og gert klárt fyrir tvö klósett úti á velli. Klósettin verða með rennandi vatni og rotþró. Annað klósettir nýtist kylfingum á 3. og 7. holu en hitt verður við 12. og 16. teig. 

Stypt verður plata á æfingasvæðinu svo næsta sumar verður slegið af 12 mottum.  Þá verður steypt plata undir golfbílana okkar. 

Svo má ekki gleyma hvað nýja stækkunin við áhaldahúsið er orðin flott.  "Vonandi náum við að klára þetta allt fyrir opnun næsta sumar," segir Birkir Már framkvæmdastjóri GKB.

Sjá myndir af framkvændum hér fyrir neðan:

Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!