Gull - styrktarmót GKB

Gkb gkb • 1. ágúst 2020

"2ja metra reglumenn" léku best

158 keppendur mættu til leiks í hinu árlega Gull-móti GKB, sem fram fór á Kiðjabergsvelli í dag, laugardaginn 1. ágúst.  Mótið er haldið til styrktar liðinu okkar sem tekur þátt í Sveitakeppni GSÍ og var spilað Texas Scramble. 

Sigurliðið var "2ja metra reglumenn", sem var skipað þeim Birgir Sverrissyni og Svavari Geir Svavarssyni, sem léku á 54 höggum nettó. Annars var yfirleitt gott skor og keppni jöfn og spennandi.

Nándarverðlaun hlutu eftirtaldir:
3. hola: Þórunn Guðmundsdóttir 0,99m
7. hola: Magnús Magnússon 1,48m
12. hola: Daði Granz 151,5cm
16. hola:  Gunnar Þórarinsson 13,5cm

HÉR má sjá heildarúrslit í mótinu.

Eftir Valur Jónatansson 30. desember 2025
Þökkum fyrir árið sem er að líða!
Eftir Valur Jónatansson 14. desember 2025
Guðmundur endurkjörinn sem formaður GKB
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!