Gull - styrktarmót GKB

Gkb gkb • 1. ágúst 2020

"2ja metra reglumenn" léku best

158 keppendur mættu til leiks í hinu árlega Gull-móti GKB, sem fram fór á Kiðjabergsvelli í dag, laugardaginn 1. ágúst.  Mótið er haldið til styrktar liðinu okkar sem tekur þátt í Sveitakeppni GSÍ og var spilað Texas Scramble. 

Sigurliðið var "2ja metra reglumenn", sem var skipað þeim Birgir Sverrissyni og Svavari Geir Svavarssyni, sem léku á 54 höggum nettó. Annars var yfirleitt gott skor og keppni jöfn og spennandi.

Nándarverðlaun hlutu eftirtaldir:
3. hola: Þórunn Guðmundsdóttir 0,99m
7. hola: Magnús Magnússon 1,48m
12. hola: Daði Granz 151,5cm
16. hola:  Gunnar Þórarinsson 13,5cm

HÉR má sjá heildarúrslit í mótinu.

Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!