Gull - styrktarmót GKB

Gkb gkb • 1. ágúst 2020

"2ja metra reglumenn" léku best

158 keppendur mættu til leiks í hinu árlega Gull-móti GKB, sem fram fór á Kiðjabergsvelli í dag, laugardaginn 1. ágúst.  Mótið er haldið til styrktar liðinu okkar sem tekur þátt í Sveitakeppni GSÍ og var spilað Texas Scramble. 

Sigurliðið var "2ja metra reglumenn", sem var skipað þeim Birgir Sverrissyni og Svavari Geir Svavarssyni, sem léku á 54 höggum nettó. Annars var yfirleitt gott skor og keppni jöfn og spennandi.

Nándarverðlaun hlutu eftirtaldir:
3. hola: Þórunn Guðmundsdóttir 0,99m
7. hola: Magnús Magnússon 1,48m
12. hola: Daði Granz 151,5cm
16. hola:  Gunnar Þórarinsson 13,5cm

HÉR má sjá heildarúrslit í mótinu.

Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Veðrið lék við keppendur í meistaramóti GKB!